Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
niðurtenging
ENSKA
downlink
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Nýlega var skjalið Eurocae ED - 120, Safety and Performance Requirements Standard for Air Traffic Data Link Services in Continental Airspace endurskoðað til að fella brott hvers konar tilvísanir í niðurtengingarskeytið (DM) 89 MONITORING [unit name] [frequency], eins og þörf var á til að styðja við starfrækslu gagnatenginga.

[en] EUROCAE ED-120 Safety and Performance Requirements Standard for Air Traffic Data Link Services in Continental Airspace was recently revised to remove any reference to Downlink Message (DM) 89 MONITORING [unit name] [frequency] as being required to support data link operations.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/208 frá 14. febrúar 2020 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 29/2009 um kröfur um gagnatengingaþjónustu fyrir samevrópska loftrýmið

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2020/208 of 14 February 2020 amending Regulation (EC) No 29/2009 laying down requirements on data link services for the single European sky

Skjal nr.
32020R0208
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira